top of page

Kúveit

  • gardarorn4
  • Oct 26, 2022
  • 1 min read

Fyrsta landið sem ég ætla að heimsækja er Kúveit. Ég mun fjúga þangað þann 20. nóvember og vera þar í fjórar nætur. Hér að neðan eru ýmsar upplýsingar um þetta merkilega land.











Ø Nafn lands: Kúveit


Ø Höfuðborg: Kuwait City


Ø Íbúafjöldi: 3.068.000


Ø Meðalaldur íbúa: 29,7 ár


Ø Lífslíkur við fæðingu: 79,13 ár


Ø Stærð: 17.818 ferkílómetrar


Ø Tungumál: Arabíska


Ø Trúarbrögð: Múslimar 74,6%, kristnir 18,2%, önnur trúarbrögð 7,2%


Ø Gjaldmiðill: Kúveitskur Dínar (KD)


Ø Þjóðarleiðtogi: Amír Ahmad al-NAWAF al-Sabah


Ø Sjálfstæði: 19.júní 1961 frá Bretum


Ø Hinsegin réttindi: Mjög slæm. Samkynhneigð er ólögleg og refsiverð með allt að 7 ára fangelsi


Ø Önnur mannréttindi: Ekki góð staða, sérstaklega gagnvart konum og innflytjendum. Segjast góðir út á við en eru það í raun ekki


Ø Læsi og menntun: 96,5% þjóðarinnar geta skrifað og lesið



Comments


bottom of page